Vertu með í Veislunni!









Hvað er Veislan?
Veislan er vikulegur hlaðvarpsþáttur sem nær til mörg þúsund manna. Hann er í opinni dagskrá og er í mynd á Spotify. Þáttastjórnendurnir Gústi B, Arnór Snær og Siggi Bond ræða það sem er í deiglunni, keppast innbyrðis og taka viðtöl við góða gesti.
Gerast kostandi
Sem kostandi færðu að koma þinni vöru eða þjónustu
á framfæri með skemmtilegum og náttúrulegum hætti.
Strákarnir nefna hana í þættinum, nota hana og hafa
hana í mynd.
Topp 1%
Af myndbandaþáttum
98%
Stöðugleiki í birtingum
6200 manns
Með Veisluna í topp tíu hlaðvörpum
50%
Hlusta á hvern þátt samdægurs
Topp 9%
Af fjölda deilinga á efninu
Arnórs-pakkinn
Shoutout pakkinn.
Þríeykið nefnir fyrirtækið þitt í þættinum á skemmtilegan og náttúrulegan hátt.
Bond-pakkinn
Betri pakkinn.
Fyrirtækið þitt fær shoutout OG verður opinber styrktaraðili ákveðins liðar í þættinum.
Gústa-pakkinn
Besti pakkinn.
Risa shoutout, umtal OG fyrirtækið þitt verður sýnilegt í settinu - varan sjálf eða logo.